„Sonur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sonur''' er [[karlkyn]]s afkvæmi tveggja foreldra. Samsvarandi [[kvenkyn]]s afkvæmi heitir [[dóttir]]. Í sumum hefðbundnum samfélögum eru synir taldir mikilvægari en dætur en staðan er ennþá sú í dag í nokkrum löndum. Til dæmis í [[Kína]] mega foreldrar eignast aðeins eitt barn en síðan þessi stefna vargekk lögleiddí gildi hefur strákum fjölgað töluvert samkvæmt opinberum tölum. Ástæðurnar fyrir þessu fyrirbæri eru ýmsar en meðal annars vegna [[fóstureyðing|fóstureyðingar]] á stúlkum og þess að færri stúlkur eru skráðar þegar þær fæðast.

Í karlleggssamfélagi öðlast synir [[arfleifð]] fyrir dætur.
 
== Nöfn ==
Í mörgum þjóðum eru til [[eftirnafn|eftirnöfn]] sem sýna tengsl einstaklings við forföður . Á [[Ísland]]i eru til bæði föðurnöfn og [[ættarnafn|ættarnöfn]]. Kerfi svipuð því sem er enn í notkun á Íslandi voru til í mörgum löndum fyrr í tíð, en í dag hafa þessi nöfn steingervast og eru notuð sem eftirnöfn. Eftirfarandi er listi yfir aðskeyti sem eru sett við fornöfn á ýmsum tungumálum til að sýna tengsl sonar við forföður.
 
===Arabíska===
 
{{stubbur}}