Munur á milli breytinga „Matthías Viðar Sæmundsson“

m
ekkert breytingarágrip
m
'''Matthías Viðar Sæmundsson''' ([[23. júní]] [[1954]] – [[3. febrúar]] [[2004]]) var [[bókmenntafræðingur]] og dósent í [[íslenska|íslensku]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann tók B.A.próf frá Háskóla Íslands í [[bókmenntafræði]] og íslensku og cand.mag.-próf í íslenskum [[bókmenntir|bókmenntum]] og stundaði nám í samanburðarbókmenntum við háskólann í háskólann í [[Montpellier]] í [[Frakkland]]i árið [[1978]].
 
Matthías Viðar var umsjónarmaður menningarþátta í Sjónvarpinu, bókmenntagagnrýnandi og flutti pistla um menningarmál. Hann samdi nokkrar bækur og ritstýrði öðrum og gerði heimildarmyndir fyrir sjónvarp. Matthías Viðar var stofnaði vefritið [[Kistan|Kistan.is]] árið [[1999]].
 
== Heimild ==
2.416

breytingar