„Tókýó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tokyo Skytree skráð sem hæsta mannvirkið.
Sett inn 'hof' í staðinn fyrir 'skrín', en hið seinna á betur við smáhof fest á veggi eða staura. Smávegilegar lagfæringar á málfari.
Lína 105:
== Menning ==
=== Trúmál ===
[[Mynd:Yasukuni Honden Tokyo.JPG|thumb|Yasukuni-skríniðhofið]]
Tókýó er þekkt fyrir ýmsa trúarlega staði sem tengjast japönskum [[trúarbragðtrúarbrögð|trúarbrögðum]] t.d. [[Shinto-skrínihof]] (Dæmi: [[Meiji-skríniðhofið]] 明治神社 Meiji Jinja]], og [[Yasukuni-skríniðhofið]] 靖国神社 Yasukuni Jinja) og [[Búddahof]].
 
Borgin er einnig þekkt fyrir að vera undir meiri [[áhrif]]um frá öðrum trúarbrögðum en tíðkast yfirleitt í Japan, s.s. [[Kristni]] og [[Íslam]] en í borginni er [[Moska]] ([[Tókýó-moskan]]) og nokkrar [[kirkja|kirkjur]] (t.d. [[Dómkirkja Heilags Nikulásar í Tókýó|Dómkirkja Heilags Nikulásar]] og [[Dómkirkja Heilagrar Maríu í Tókýó|Dómkirkja Heilagrar Maríu]]).
Lína 115:
Í Tókýó eru mörg [[atvinnulið]] í [[knattspyrna|knattspyrnu]] s.s. [[FC Tokyo]] (FC東京) og [[Tokyo Verdy 1969]] (東京ヴェルディ1969) en þau spila bæði í Japönsku J-deildinni auk þess eru í borginni tvö atvinnulið í [[hafnabolti|hafnabolta]]; [[Yakuruto Suwarozu]] (ヤクルトスワローズ) og [[Yomiuri-Jaiantsu]] (読売ジャイアンツ).
 
[[Japanska súmóglímusambandið]] (日本相撲協会) er með höfuðstöðvar sínar í borginni en íá [[Ryogoku Kokugikan leikvangurinn|Ryogoku Kokugikan leikvanginum]] eru haldin opinber [[íþtóttamót|mót]] í [[súmóglíma|súmóglímu]] í [[janúar]], [[maí]] og [[september]].
 
Borgin stendur einnig vel að vígi í öðrum íþróttum, s.s. [[blak]]i, [[júdó]], [[karate]], [[tennis]] og [[sund (hreyfing)|sundi]] en framhaldsskólar borgarinnar halda utan um skipulagða [[íþróttastarfsemi]] [[ungmenni|ungmenna]] í gegn um [[klúbbastarf]]. Í borginni eru reglulega haldin stór mót í ýmsum [[íþróttagrein]]um.
 
== Fjármál og efnahagur ==
Flest fyrirtæki í Japan eiga höfuðstöðvar í Tókýó og mörg stór alþjóðleg fyrirtæki reka þar [[útibú]] s.s. [[banki|bankar]], [[fjármálafyrirtækifjármálastofnun|fjármálafjármálastofnanir]], og [[iðnaður|iðn-]], [[fjölmiðill|fjölmiðla-]] og [[símafyrirtæki]]. og vegnaVegna góðærisins á öldinni sem leið er Tókýó ein helsta efhagagsmiðstöðefnahagsmiðstöð Asíu.
 
=== Nokkur fyrirtæki sem reka höfuðstöðvar í Tókýó ===
Lína 126:
* [[Fujitsu]] - Framleiðir t.d. [[rafeindaíhlutur|rafeindaíhluti]] og [[tölva|tölvur]].
* [[Honda]] - Framleiðir t.d. [[bifreið]]ar og [[mótorhjól]].
* [[Kawasaki Heavy Industries]] - Þekktast fyrir framleiðslu á [[vélsleði|vélsleðum]] og [[mótorhjól]]um en framleiðir einnig [[dráttarvélar]], [[lest]]ar, [[þjarki|þjarka]] og [[hergagn|hergögn]] svo eitthvað sé nefnt.
* [[Mitsubishi]] - Fyrirtækjasamstæða sem rekur t.d. [[þungaiðnaður|þungaiðnað]] og [[fjármálastarfsemi]].
* [[Nippon Telegraph and Telephone]] (NTT) - Stærsta [[símafyrirtæki]] í Japan.
Lína 135:
[[Mynd:TokyoMetroHibiyaLine0873.jpg|thumb|Neðanjarðarlest]]
=== Almenningssamgöngur ===
Almenningssamgangnakerfi Tókýó er eitt víðfeðmasta í heimi og [[neðanjarðarlestakerfi Tókýó]] vel þekkt fyrir kraðakið þegar er mikið að gera og á sumum stöðvum þurfa menn með hvíta [[hanski|hanska]] að ýta fólki í [[lest]]irnar en það hefur skapað mikið vandamál með [[karl]]menn sem klípa í [[rass]]akáfa á [[kona|kvenfólki]] en það varð til þess að það eru hafðir sérstakir vagnar fyrir konur á kvöldin og á háannatímum. Neðanjarðarlestakerfið er rekið af nokkrum [[fyrirtæki|fyrirtækjum]] ásamt borginni sjálfri. Borgin rekur einnig [[strætisvagnakerfi]] út frá neðanjarðarlestarkerfinu.
 
=== Flugsamgöngur ===