„Æðarkóngur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
'''Æðarkóngur''' ([[fræðiheiti]]: ''Somateria spectabilis'') er stór [[Merginae|sjóönd]] sem verpir á norðurhveli jarðar á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]] við strandir Norðaustur- [[Evrópa|Evrópu]], [[Norður Ameríka|Norður-Ameríku]] og [[Asía|Asíu]]. Hreiður æðarkóngs er fóðrað með dúni en það er á [[Túndra|túndru]] nálægt sjó. Kollan verpir 4 til 6 eggjum. Æðarkóngur fer á veturna suður á bóginn til [[Noregur|Noregs]] og austurhluta [[Kanada]] þar sem fuglarnir safnast saman í stóra hópa við sjávarsíðuna. Æðarkóngur lifir á kræklingum og lindýrum úr sjó.
 
Æðarkóngur er minni en [[æðarfugl]] og er auðþekktur á því að blikinn er svartur með hvíta bringu og marglitt höfuð. Kollan, æðardrottning, er brún á lit.