„Vegabréf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 66 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q43812
Aquintero (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[MyndFile:LV-pase-3Icelandic Passport Front Cover.jpg|thumb|250px|Ólík vegabréfVegabréf frá [[LettlandÍsland]]i.]]
'''Vegabréf''' (eða '''passi''') er [[skjal]] sem [[ríkisstjórn]] lætur [[borgari|borgurum]] í té og er þeim [[kennimark]] og sönnun á [[þjóðerni]] og auðveldar þeim þannig ferðalög milli landa. Upplýsingar þær sem fram koma í vegabréfi eru m.a.: nafn, fæðingardagur, kyn og fæðingarstaður. Vegabréf þarf að sýna við vegabréfaskoðun landamæravarða.