„Empire (bók)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Empire''' er bók eftir Michael Hardt og Antonio Negri. Bókin kom út árið 2000. Höfundar skýra þar eðli valds og nota hugtakið lífvald yfir vald sem bi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Empire''' er bók eftir [[Michael Hardt]] og [[Antonio Negri]]. Bókin kom út árið [[2000]]. Höfundar skýra þar eðli valds og nota hugtakið [[lífvald]] yfir vald sem birtist sem ítök í öllu lífi bæði nýtingu valds til framleiðslu á vörum og til tímgunar., ósýnilegt vald sem umlykur allt.
 
Í bókinni er lýst umbreytingu frá heimsvaldastefnu nútímans sem byggist í kringum þjóðríki til póstmódernískt netkerfis sem höfundar kalla Veldið sem nær yfir allt líf út út fyrir þjóðríkin án þess að hafa neina miðju.
 
 
== Heimild ==