Munur á milli breytinga „Nafnorð“

11 bæti fjarlægð ,  fyrir 7 árum
m
Tók aftur breytingar 213.176.137.121 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Svavar Kjarrval
(Þórarinn)
m (Tók aftur breytingar 213.176.137.121 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Svavar Kjarrval)
 
== Fallbeyging ==
Þórarinn
 
Í orðabókum eru '''[[kennifall|kenniföll]]''' nafnorða jafnan uppgefin, en það eru þau föll sem mestu máli skipta við fallbeygingu; [[nefnifall]] [[eintala|eintölu]], [[eignarfall]] eintölu og nefnifall [[fleirtala|fleirtölu]] Dæmi; '''hestur, -s, -ar''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''hestur - hests - hestar''. og '''gestur, -s, -ir''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''gestur - gests - gestir''.