„Ský“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 131 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8074
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''„Ský“ getur einnig átt við um [[tölvuský]].''
[[Mynd:Cumulus clouds in fair weather.jpeg|thumbnail|[[Bólstraský]] í góðu [[veður|veðri]]]]
'''Ský''' er [[sýnilegt ljós|sýnilegur]] [[massi]] samþjappaðs [[vatn]]s eða [[ís]][[kristall]]a í [[andrúmsloft]]inu á [[Jörðin]]ni eða annarri [[reikistjarna|reikistjörnu]]. Þau endurvarpa öllum sýnilegum [[bylgja|bylgjulengdum]] [[ljós]]s og eru því [[hvítt|hvít]], en geta virðst [[grár|grá]] eða jafnvel [[svart|svört]] ef þau eru það [[þykkt|þykk]] að ljós nær ekki í gegnum þau. Vatnsdropar í skýjum eru að jafnaði 0,01 mm í [[þvermál]] og verða því sýnilegir þegar þeir safnast saman og mynda ský.
 
Ský á öðrum reikistjörnum en Jörðinni eru oft úr öðrum efnum en vatni (t.d. [[metan]]i) en það fer þó eftir umhverfisaðstæðum.