„Íbúðalánasjóður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+Flokkur:Ríkisstofnanir
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Íbúðalánasjóður''' er sjálfstæð [[ríkisstofnun]] sem veitir húsnæðis[[lán]] til [[íbúð]]arkaupa og byggingarframkvæmda. Íbúðalánasjóður er fjárhagslega sjálfbær. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að [[samkeppni]] við einkareknar bankastofnanir og tryggja jafnrétti lánþega óháð staðsetningu eða atvinnu.<ref>[http://www.ils.is/index.aspx?GroupId=103 Upplýsingar um Íbúðalánasjóð]</ref> Sjóðurinn tapaði um 8 milljörðum vegna [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins]] árið 2008.<ref>[http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item296305/ Íbúðalánasjóður tapar milljörðum]</ref>
 
{{stubbur|hið opinbera}}
 
==Sjá einnig==