„Mecklenborg-Vorpommern“: Munur á milli breytinga

m (Bot: Flyt 97 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1196)
 
== Fáni og Skjaldarmerki ==
[[File:Schwerin Castle Aerial View Island Luftbild Schweriner Schloss Insel See.jpg|thumb|left|''Schloss [[Schwerin]]'']]
[[File:Mecklenburg-Vorpommern districts 2011 colored labeled Meck-Pomm-border.svg|thumb|left|300px|Mecklenburg & Pomerania]]
Fáninn samanstendur af fimm láréttum röndum. Hann er eiginlega skeyttur saman af fánum beggja héraðanna (Mecklenborg og Pommern). En blátt merkið hafið, gult kornakra og rautt tígulsteina.
 
Skjaldarmerkinu er skipt í fjóra hluta. Efst til vinstri og neðst til hægri er svart naut með kórónu. Efst til hægri er rauður dreki. Neðst til vinstri er rauður örn. Furstarnir í Mecklenborg voru í upphafi með dreka sem merki, en eftir [[1219]] með nautshöfuð. Örninn er merki Brandenborgar en Mecklenborg-Vorpommern fékk nokkur héruð af Brandenborg eftir [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldina síðari]].
 
== Orðsifjar ==
10

breytingar