„Norðurpóllinn (leikhús)“: Munur á milli breytinga

Fjarlægði mynd þar sem hún virkaði ekki og engin á commons.
(Fjarlægði mynd þar sem hún virkaði ekki og engin á commons.)
[[Mynd:NPlogo.png|thumb|right|Lógó Norðurpóllsins.]]
'''Norðurpóllinn''' er [[leikhús]] og menningarmiðstöð við Norðurslóð á [[Seltjarnarnes]]i, stofnað í byrjun árs [[2010]]. Í janúar 2011 höfðu um 15.000 manns lagt leið sína í Norðurpólinn. Leikhúsið er eingöngu rekið með sjálfsaflafé.