„Djúpidalur (Skagafirði)“: Munur á milli breytinga

m
Setti inn mynd.
mEkkert breytingarágrip
m (Setti inn mynd.)
[[Mynd:Djupidalur.JPG|thumbnail|Djúpidalur.]]
'''Djúpidalur''' er bær í [[Blönduhlíð]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og stendur í mynni Dalsdals, sem gengur inn til austurs sunnan við fjallið [[Glóðafeykir|Glóðafeyki]]. Dalurinn greinist um Tungufjall (eitt af þremur með því nafni í Blönduhlíðarfjöllum) og ganga álmurnar langt inn í fjallgarðinn. Um dalinn fellur Djúpadalsá eða Dalsá og er í djúpu og allhrikalegu gili í dalsmynninu. Hún hefur myndað víðáttumiklar eyrar á láglendinu sem eru nú að gróa upp. Þar á eyrunum var [[Haugsnesbardagi]] háður 1246. Kirkja eða bænhús var í Djúpadal fyrr á öldum en lagðist af snemma á 18. öld.
 
7.517

breytingar