„Eiríksjökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 11 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1310658
Navaro (spjall | framlög)
m Setti inn mynd.
Lína 1:
{{hnit|64|46|24|N|20|24|34|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Eiríksjökull.JPG|thumbnail|Eiríksjökull, séður af Holtavörðuheiði.]]
'''Eiríksjökull''' er [[móbergsstapi]] og [[jökull]] ([[jökulskjöldur]]) er rís austan [[Strútur|Strúts]] sunnan [[Hallmundarhraun]]s og vestan [[Langjökull|Langjökuls]]. Hann er 1675 m á hæð og u.þ.b. 40 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að flatarmáli, stærstur fjalla hér slíkrar gerðar. Sjálf gangan á jökulinn er dagsverk en hentugt er að ætla til þess þrjá daga að meðtöldum ferðum til og frá jöklinum.
Ráðlegt er að leggja af stað snemma dags og hætta við ef veður eru ekki eins og best verður á kosið. Leiðin er vel fær en óvönum er bent á [[Ferðafélag Íslands]].