Munur á milli breytinga „Þverstæður Zenons“

ekkert breytingarágrip
(Þetta er byrjun)
 
'''Þverstæður Zenons''' eru [[Þverstæða|þverstæður]] sem [[Zenon frá Eleu]] samdi til stuðnings kenningu [[ParmenidesParmenídes]]ar kennara síns um að „allt sé eitt“ og að andstætt því sem skynreynslan kennir okkur sé trú á margbreytileika heimsins röng og að hreyfing sé ekkert annað en [[tálsýn]].
 
Margar af þverstæðum Zenons eru jafngildar hver annarri. Átta eru þekktar og varðveittar í ritum [[Aristóteles]]ar. Þrjár frægustu þverstæðurnar nefnast ''Akkilles og skjaldbakan'', ''tvískiptingin'' og ''örin''.