Munur á milli breytinga „Alþýðufylkingin“

ekkert breytingarágrip
{{Tilvitnun|Með félagsvæðingu er ekki aðeins átt við ríkisrekstur eða annað félagslegt eignarhald heldur verði markmið rekstrarins annað og víðtækara en bókhaldslegur hagnaður: Hagur almennings og samfélagsins í heild verði í öndvegi, viðkomandi starfsemi lúti lýðræðislegum ákvörðunum og stefnumörkun og enginn geti haft hana sér að féþúfu.|Stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar|16. febrúar 2013}}
 
Markmiðið verði að heilbrigðisþjónusta og menntun verði án endurgjalds og séu samfélagsleg verðmæti fremur en markaðsvara. Það verðier ekki mögulegt nema grafið verði undan oki fjármálastarfseminnar og kröfunni um sífellda útþenslu verði létt af hagkerfinu. Einkarekstur megi þó eiga rétt á sér í verðmætaskapandi framleiðslu og þjónustu sem teljist ekki til innviða samfélagsins. Atvinnuvegir eigi að vera fjölbreyttir samfara því sem þeir uppfylli þarfir þjóðfélagsins í stað þess að auka gróða og ójöfnuð.
 
Einkarekstur á rétt á sér í verðmætaskapandi framleiðslu og þjónustu sem teljist ekki til innviða samfélagsins. Atvinnuvegir eiga að vera fjölbreyttir samfara því sem þeir uppfylli þarfir þjóðfélagsins í stað þess að auka gróða og ójöfnuð.
 
Alþýðufylkingin berst fyrir því að auðlindir lands og sjávar verði óframseljanleg sameign þjóðarinnar svo hagnaðurinn skili sér í bættum lífskjörum hennar. Hófleg nýting skuli vera höfð að leiðarljósi og stórauknu fé skuli veitt til þess að auka landgæði og vinna gegn náttúruspjöllum. Varast skal of mikla samþjöppun og einokun bæði hvað landbúnaðinn og ferðaþjónustuna varðar til að koma í veg fyrir rýrnun á landsgæðum.<ref name="Stefnuskrá"/>
Óskráður notandi