„Hvíldarþjálfun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Abbe1234 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Abbe1234 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
'''Hvíldarþjálfun''' er slökunartækni þróuð af þýska geðlækninum Johannes Schultz og fyrst gefin út árið 1932. Tæknin felur í sér daglegar æfingar sem eru í kringum 15 mínútur, oftast á morgnana, í hádeginu eða á kvöldin. Á hverri æfingu notar iðkandinn ímyndunarafl sitt eða hughrif (sefjun) sem veldurvalda slökun. Hverja æfingu er hægt að stunda í mismunandi stellingum (t.d. liggjandi, sitjandi eins og í hugleiðslu, sitjandi eins og leiguvagnsekill osfrv). Schultz leggur áherslu á hliðstæður tækninnar í jóga og hugleiðslu. Hins vegar er hvíldar þjálfun, ólíkt sumum tegundum jóga og hugleiðslu, algjörlega óskyld dulspeki.