„Kalífi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kalífi''' er veraldlegur valdsmaður í múslimalöndum sem talinn er þiggja vald sitt frá Allah. Fyrsti kalífinn var Abu Bakr sem var tengdafaðir Múh...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kalífi''' er veraldlegur valdsmaður í [[múslimar|múslimalöndum]] sem talinn er þiggja vald sitt frá [[Allah]]. Fyrsti kalífinn var [[Abu Bakr]] sem var tengdafaðir [[Múhameð]]s spámanns. Upphaflega vísaði orðið kalífi andlegan leiðtoga múslima en merking orðsins í [[arabíska|arabísku]] sá sem kemur í staðinn fyrir þann sem er horfinn á braut eða dáinn.
 
== Heimild ==