„Albanska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 109 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8748
Tjarkur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
|iso1=sq|iso2=alb|sil=SQI}}
 
'''Albanska''' (''Shqip'') er tungumál sem talað er í [[Albanía|Albaníu]], en einnig í [[Kosóvó]], [[Grikkland]]i og [[Makedónía|Makedóníu]]. Málnotendur eru u.þ.b. 6 milljónir manna. Greinist í 2 megin mállýskur; norður (geg) og suður (tosk), en þessar tvær greinast aftur í margar undirmállýskur sem illa skiljast sín á milli. Elstu textar frá 15. öld. Þrjú málfræðileg kyn. Ótiltekni greinirinn er undansettur en sá tiltekni eftirskeyttur.
 
== Nokkrar setningar og orð ==