„Eyjafjarðará“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q264677
mynd (wikimedia)
Lína 1:
[[File:Hrafnagil (4743687432).jpg|thumb|250px|Eyjafjarðará]]
'''Eyjafjarðará''' er [[dragá]] í [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafirði]]. Hún á upptök syðst í Eyjafjarðardalnum, þar sem koma saman lækir og ár úr fjöllunum í kring, og rennur norður eftir dalnum og í sjó í botni Eyjafjarðar eða [[Pollurinn (Akureyri)|Pollinum]], við [[Akureyrarflugvöllur|Akureyrarflugvöll]]. Hún er 60-70 km langt frá upptökum til ósa. Talið er að botn Eyjafjarðar hafi áður náð allt inn að [[Melgerðismelar|Melgerðismelum]], um 22 kílómetrum innar en núverandi ós árinnar er.