Munur á milli breytinga „Alþýðufylkingin“

ekkert breytingarágrip
m
|vefsíða = [http://www.althydufylkingin.blogspot.com ''althydufylkingin.blogspot.com'']}}
 
'''Alþýðufylkingin''' er íslensk stjórnmálahreyfing sem stofnuð var í [[Friðarhús|Friðarhúsi]] í [[Reykjavík]] þann 12. janúar árið 2013.<ref>Vésteinn Valgarðsson [http://althydufylkingin.blogspot.com/2013/01/stofnyfirlysing-alyufylkingarinnar.html „Stofnyfirlýsing Alþýðufylkingarinnar“], [http://althydufylkingin.blogspot.com/ ''Alþýðufylkingin''] 13. janúar 2013. [Skoðað 9. mars 2013].</ref> Flokkurinn er róttækur vinstri flokkur sem ætlar sér að vera „baráttutæki íslenskrar alþýðu til að bæta hag sinn með því að heimta sitt úr höndum auðstéttarinnar“.<ref name="Stefnuskrá">[http://www.althydufylkingin.blogspot.com/p/drog-stefnuskra-alyufylkingarinnar.html „Stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar“], [http://althydufylkingin.blogspot.com/ ''Alþýðufylkingin''], [Skoðað 12. mars 2013].</ref> Alþýðufylkingunni hefur verið stillt upp sem klofningsframboði úr [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstri grænum]], en það á við þau rök að styðjast að formaðurforkólfar Alþýðufylkingarinnar, [[Þorvaldur Þorvaldsson]], varog [[Vésteinn Valgarðsson]] voru í stjórn og flokksráði [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstri grænna]] um árabil en sagðisögðu sig úr flokknum vegna óánægju með hann og ríkisstjórnina. Framboðið ætlar sér því að vera svar við eftirspurn eftir stjórnmálaafli sem staðsetur sig vinstra megin við [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstri græna]].<ref>[http://www.ruv.is/frett/audstettin-fai-ekki-ad-ardraena-folk „Auðstéttin fái ekki að arðræna fólk“], [http://www.ruv.is/ ''RÚV''] 13. mars 2013. [Skoðað 10. apríl 2013]</ref> Alþýðufylkingin hefur fengið úthlutað listabókstafnum R<ref>[http://www.kosning.is/althingiskosningar/frettir/nr/8071 „Fimm nýir listabókstafir“], [http://www.kosning.is/althingiskosningar/ ''Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins''] 8. mars 2013. [Skoðað 12. mars 2013].</ref> og býður fram til [[Alþingiskosningar 2013|alþingiskosninganna 2013]] í Reykjavíkurkjördæmum [[Reykjavíkurkjördæmi norður|norður]] og [[Reykjavíkurkjördæmi suður|suður]]. Félagsmenn stefna á áframhaldandi samstarf sama hverjar niðurstöður komandi kosninga verða og segjast komnir til þess að vera.<ref>Vésteinn Valgarðsson [http://althydufylkingin.blogspot.com/2013/04/fundur-i-kvold-gour-morall.html „Fundur í kvöld -- góður mórall“], [http://althydufylkingin.blogspot.com/ ''Alþýðufylkingin''] 9. apríl 2013. [Skoðað 10. apríl 2013].</ref>
 
== Stefnumál ==
Óskráður notandi