„Sólmánuður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sólmánuður''', einnig nefndur ''selmánuður'' í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], er níundi mánuður ársins og þriðji sumarmánuður samkvæmt gamla [[Norræna_tímatalið|norræna tímatalinu]]. Hann hefst alltaf á [[Mánudagur|mánudegi]] í 9. viku sumars (18. – 24. júní).
 
Séra [[Björn Halldórsson|Björn Halldórsson]] í [[Sauðlauksdalur|Sauðlauksdal]] (f. [[1724]] d. [[1794]]) skrifaði í riti sínu ''Atli'' sem kom fyrst út í [[Hrappsey]] [[1780]], um Sólmánuður, að hann væri sá tími er [[sól]] gengur um [[Krabbinn (stjörnumerki)|krabbamerki]]. Hann byrjar á [[Sólstöður|sólstöðum]] og fyrst í honum fara menn á grasafjall. Um það leyti safna menn þeim jurtum, sem til lækninga eru ætlaðar og lömb gelda menn nálægt [[Jónsmessa|Jónsmessu]] er færa frá viku seinna. Engi, sem maður vill tvíslá, sé nú slegið í 10. viku sumars. Vilji maður uppræta skóg skal það nú gjörast; þá vex hann ei aftur. Nú er hvannskurður bestur síðast í þessum mánuði.<ref>[http://baekur.is/bok/000043615/Atli_edr_Raadagiordir Atli - útgáfa frá 1777 á Bækur.is]</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Árni Björnsson|titill=Saga daganna|ár=2000}}
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Halldórsson|titill=Atli|ár=1780}}
 
==Tenglar==
* [http://baekur.is/bok/000043615/Atli_edr_Raadagiordir Atli - útgáfa frá 1777 á Bækur.is]
 
{{stubbur}}