Munur á milli breytinga „10. maí“

20 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
clean up, replaced: {{MaíDagatal}} → {{dagatal|maí}} using AWB
m (Bot: Flyt 146 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2557)
m (clean up, replaced: {{MaíDagatal}} → {{dagatal|maí}} using AWB)
{{MaíDagataldagatal|maí}}
 
'''10. maí''' er 130. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (131. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 235 dagar eru eftir af árinu.
 
 
== Atburðir ==
* [[1997]] - 1.560 manns fórust í [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]] nálægt [[Ardekul]] í [[Íran]].
<onlyinclude>
* [[2003]] - [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningar]] voru haldnar þennan dag.</onlyinclude>
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1727]] - [[Anne Turgot]], franskur embættismaður og hagfræðingur (d. [[1781]]).
* [[1838]] - [[John Wilkes Booth]], leikari og morðingi [[Abraham Lincoln]]s (d. [[1865]]).
* [[1878]] - [[Gustav Stresemann]], kanslari Þýskalands og verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels (d. [[1929]]).
* [[1957]] - [[Sid Vicious]], breskur bassaleikari [[The Sex Pistols]] (d. [[1979]]).
* [[1960]] - [[Bono]], írskur söngvari hljómsveitarinnar [[U2]].
* [[1965]] - [[Linda Evangelista]], kanadísk fyrirsæta.
 
== Dáin ==
* [[1774]] - [[Loðvík 15. Frakkakonungur]].
* [[1818]] - [[Paul Revere]], bandarísk frelsishetja.
* [[1849]] - [[Hokusai]], japanskur listamaður (f. [[1760]]).
* [[1904]] - [[Henry Morton Stanley]], skoskur blaðamaður og landkönnuður (f. [[1841]]).
* [[1977]] - [[Joan Crawford]], bandarísk leikkona.
* [[1982]] - [[Peter Weiss]], þýskur rithöfundur og listmálari.
* [[1994]] - [[John Wayne Gacy]], bandarískur raðmorðingi.
* [[2002]] - [[Yves Robert]], franskur kvikmyndaleikstjóri.
 
<br />
 
{{Mánuðirnir}}
 
[[Flokkur:Maí]]
3.734

breytingar