Munur á milli breytinga „18. maí“

10 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
clean up, replaced: {{MaíDagatal}} → {{dagatal|maí}} using AWB
m (Bot: Flyt 145 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2576)
m (clean up, replaced: {{MaíDagatal}} → {{dagatal|maí}} using AWB)
{{MaíDagataldagatal|maí}}
 
'''18. maí''' er 138. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (139. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 227 dagar eru eftir af árinu.
 
 
== Atburðir ==
* [[1980]] - Eldfjallið [[Sankti Helena (eldfjall)|Sankti Helena]] gaus í [[Washington (fylki)|Washingtonfylki]]. 57 létust og tjónið var metið á þrjá milljarða dollara.
* [[1989]] - [[Verkfall]]i [[Bandalag háskólamanna|Bandalags háskólamanna]] lauk og hafði það staðið í sex vikur og valdið mikilli röskun á [[skóli|skólastarfi]] og fleiru.
* [[2006]] - [[Silvía Nótt]] söng fyrir hönd [[Ísland]]s í forkeppni [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]].</onlyinclude>
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1925]] - [[Eyjólfur Jónsson (sundkappi)|Eyjólfur Jónsson]], sundkappi.
* [[1971]] - [[Brad Friedel]], bandarískur knattspyrnumaður.
* [[1978]] - [[Ricardo Carvalho]], portúgalskur knattspyrnumaður.
 
== Dáin ==
* [[1989]] - [[Gunnar Nielsen]] formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1914]]).
 
{{Mánuðirnir}}
<br />
 
[[Flokkur:Maí]]
 
{{Mánuðirnir}}
3.734

breytingar