Munur á milli breytinga „28. maí“

18 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
clean up, replaced: {{MaíDagatal}} → {{dagatal|maí}} using AWB
m
m (clean up, replaced: {{MaíDagatal}} → {{dagatal|maí}} using AWB)
{{MaíDagataldagatal|maí}}
 
'''28. maí''' er 148. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (149. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 217 dagar eru eftir af árinu.
 
 
== Atburðir ==
* [[1983]] - [[Eldgos]] hófst í [[Grímsvötn]]um í [[Vatnajökull|Vatnajökli]] en stóð stutt. Norræn dagblöð létu í ljós ótta um að Vatnajökull myndi bráðna og að suðausturland Íslands færi í kaf.
* [[1994]] - [[Reykjavíkurlistinn]] sigraði í kosningum til borgarstjórnar í [[Reykjavík]] og hratt meirihluta Sjálfstæðisflokksins, sem þá hafði staðið í tólf ár.
* [[2008]] - [[Nepal]]ska þingið breytti landinu úr [[konungsríki]] í [[lýðveldi]] og batt þannig enda á aldalangt [[einræði]].</onlyinclude>
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1981]] - [[Gábor Talmácsi]], ungverskur vélhjólamaður.
* [[1983]] - [[Megalyn Echikunwoke]], bandarísk leikkona.
* [[1985]] - [[Colbie Caillat]], bandarísk söngkona.
 
== Dáin ==
 
{{Mánuðirnir}}
 
[[Flokkur:Maí]]
3.734

breytingar