3.734
breytingar
(→Fædd) |
m (clean up, replaced: {{MaíDagatal}} → {{dagatal|maí}} using AWB) |
||
{{
'''31. maí''' er 151. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (152. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 214 dagar eru eftir af árinu. Þennan dag er [[reyklausi dagurinn]] um allan heim.
* [[1986]] - [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningar]] á Íslandi.
* [[1990]] - [[Karmelítaklaustrið í Hafnarfirði]] varð 50 ára. Í tilefni þess var klaustrið opnað fyrir [[Forseti Íslands|forseta]] [[Ísland]]s, [[Biskup Íslands|biskupi]] og fleiri gestum.
* [[1991]] - [[Alþingi]] kom í fyrsta sinn saman í einni deild. Það hafði starfað í tveimur deildum í 116 [[ár]].</onlyinclude>
== Fædd ==
== Hátíðis- og merkisdagar ==
* [[Reyklausi dagurinn]].
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Maí]]
|