„Sálmarnir“: Munur á milli breytinga

59 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[File:Chludov david.jpg|thumb|right|309px|<center> IX ]]
 
'''Sálmarnir''' eru bók í [[Biblían|''Biblíunni'']], 19. bókin í ''Gamla testamentinu'' (21. bók í kaþólskum ''Biblíum''), einnig kölluð ''Davíðssálmarnir'' og ''Saltarinn''. Þessir sálmar eru 150 að tölu. Þeir eru mikilvægur hluti af tíðabænum, sem kaþólskir prestar, klaustrafólk og fleiri fara með á hverjum degi.