„10. júní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 146 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2615
JabbiAWB (spjall | framlög)
m clean up og skipti út dagatalasniði, replaced: {{JúníDagatal}} → {{Dagatal|júní}} using AWB
Lína 1:
{{JúníDagatalDagatal|júní}}
'''10. júní''' er 161. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (162. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 204 dagar eru eftir af árinu.
 
Lína 14:
* [[1898]] - Bandarískir landgönguliðar gengu í land á [[Kúba|Kúbu]].
* [[1924]] - [[Fasismi|Fasistar]] rændu [[Ítalía|ítalska]] sósíalistaleiðtoganum [[Giacomo Matteotti]] í [[Róm]].
* [[1928]] - Menja, togari sem var 296 br. smálestir að stærð, smíðaður í [[Hamborg]] árið 1920, sekkur út á Hala án þess að skýring fæst á. Slysið síðar nefnt [[Menjuslysið]]. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=11332 Menja sekkur; grein í Alþýðublaðinu 1928]</ref>
* [[1935]] - [[AA-samtökin]] voru stofnuð
* [[1940]] - [[Seinni heimsstyrjöld]]: [[Þýskaland|Þýskar]] sveitir náðu að [[Ermarsund]]i.