„Míkhaíl Búlgakov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 57 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q835
Myndin virkaði ekki, fann aðra á commons. Bætti við commons tengingu.
Lína 1:
[[Mynd:Bulgak_ov_Bulgakov1910s.jpg|thumb|right|Mikhaíl Afanasjevits Búlgakov á meðan hann var í háskóla]]
'''Mikhaíl Afanasjevits Búlgakov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Афана́сьевич Булга́ков; ([[15. maí]] [[1891]] – [[10. mars]], [[1940]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]] og [[leikskáld]]. Þekktasta verk hans er skáldsagan ''[[Meistarinn og Margaríta]]'' sem ekkja hans lét gefa út árið 1966 en meðan hann lifði var hann fyrst og fremst þekktur sem leikskáld. Verk hans einkennast af [[gróteska|gróteskri]] [[háðsádeila|háðsádeilu]] þar sem [[furðusaga|furður]] blandast við [[raunsæi]].
 
{{Commonscat|Mikhail Bulgakov}}
 
{{stubbur|bókmenntir}}