„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 28:
100 MW virkjun sem er á fullum afköstum allt árið = 8765 klukkutíma framleiðir þá 876.000 MWh. Afköstin er þó venjulega mun minni oft á bilinu 6-7000 klst. á ári.
 
Sem dæmi um raforkuframleiðslu virkjunar má taka sem dæmi [[Rjúkandavirkjun]]. þar er brúttófallhæð 185,3 m og um þrýstipípurnar rennur að jafnaði 0,66 m³ á hverri sekúndu. m³ er 1000 kg. Fræðilegt hámark virkjaðrar orku á hverri sekúndu er því:
Afl: 0,66 • 1000 kg • 9,82 m/s² • 185,3 m = 1.200.000 W = 1.200 kW.
Talsvert afl tapast alltaf og uppgefið afl Rjúkandavirkjunar er 900 kW