„Helsingjaborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 60 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25411
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Helsingborg, Inre hamnen.jpg|thumb|right|350px|Við höfnina í Helsingjaborg.]]
'''Helsingjaborg''' ([[sænska]]: ''Helsingborg'') er hafnarborg í [[sveitarfélag]]inu ''Helsingborgs kommun'' á [[Skánn|Skáni]] í [[Svíþjóð]]. Í sveitarfélaginu eru um 129135.000 íbúar en í borginni 9197.000 og er hún áttunda stærsta borg Svíþjóðar. Helsingjaborg er við [[Eyrarsund]] þar sem það er þrengst, og eru aðeins fjórir kílómetrar yfir til [[Helsingjaeyri|Helsingjaeyrar]] í [[Danmörk]]u. [[Ferja|Ferjur]] ganga milli borganna.
 
{{commonscat|Helsingborg}}