„Formúla 1“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 10 árum
m
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 85 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1968
Lína 123:
Þann [[1. maí]] árið [[1994]] var sorgardagur. [[Ayrton Senna]] lét lífið á [[Imola]] brautinni á Ítalíu. Senna hafði farið yfir til [[Williams]] fyrir þetta tímabil en hafði ekki náð að klára þær tvær keppnir sem höfðu verið á undan.
 
Árið hafði byrjað á því að menn bönnuðu allan hjálparbúnað fyrir ökumenn. [[Grip stýring]], [[ræsibúnaður]], [[ABS]] bremsur]], [[stillanleg fjöðrun]] og [[pit-í-bíl]] kerfið var bannað með öllu. Ástæðan fyrir þessu var sögð vera að stóru liðin væru farin að nota tæknibúnaðinn of mikið, þetta væri ekki menn að keppa heldur tölvur.
 
Daginn áður hafði ungur austurríkismaður látið lífið við æfingar á þessari sömu braut. Hann var í sinni fyrstu keppni í Formúlu eitt. [[Roland Ratzenberger]] hét hann. Þennan sama morgun hafði [[Rubens Barrichello]] vellt bíl sínum illa og rotast, hann tók þó þátt í keppninni.