„Skrælingjar“: Munur á milli breytinga

m (Bot: Flyt 16 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q855230)
Í Íslendingasögum koma þessir skrælingjar nokkrum sinnum við sögu. Meðal annars í [[Eiríks saga rauða|Eiríks sögu rauða]] þar sem þeim er svo lýst:
„Þeir váru svartir menn ok illiligir ok höfðu illt hár á höfði. Þeir váru mjök eygðir ok breiðir í kinnum. [http://www.heimskringla.no/original/islendingesagaene/eirikssagarauda.php]“
Þeir koma einnig við sögu í [[Grænlendinga saga|Grænlendinga sögu]] og [[GrænlendingaþátturGrænlendinga þáttur|Grænlendingaþætti]]. Í þessum sögum er sagt bæði frá verslunarviðskiptum og blóðugum skærum norrænna manna og skrælingja. Margir, bæði fræðimenn og leikmenn, hafa reynt að lesa úr lýsingum þessum hvaða þjóðflokka hafi hér verið um að ræða og sýnist þar sitt hverjum.
 
Þrátt fyrir að fáar ritaðar heimildir séu til um samskipti yfir Davíðssund bendir fjöldi fornleifafunda til að þau hafi átt sér stað um langan tíma og kanski verið umfangsmikil. Við uppgröft á [[Bærinn undir sandinum|Bænum undir sandi]] hafa meðal annars fundist hár af [[Feldur|feldi]] [[Bjarndýr|brúnbjarnar]] (Ursus arctos) og [[Vísundi|vísunda]] (Bison bison) sem hafa sennilega borist þangað í verslunarviðskiptum við skrælingja.
2.416

breytingar