„Hlýskeið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. júní 2013 kl. 11:56

Hlýskeið eru jarðsöguleg tímabil milli jökulskeiða á ísöld sem einkennist af hærri meðalhita og hopi jökla. Núverandi hlýskeið, hólósentímabilið, hefur staðið yfir frá lokum pleistósentímabilsins fyrir um 11.400 árum síðan.

Línurit sem sýnir hitabreytingar sem eru tengdar nýlegum jökulskeiðum og hlýskeiðum
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.