„Viðarkol“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Viðarkol ''' eru kol unnin úr viði þannig að viður oftast birki eða rekaviður en stundum fjalldrapi er settur í kolagröf, kveikt í og byrgð með torfi þannig að loft komst ekki að. Þetta var látið krauma í þrjá til fjóra daga. Viðarkolin voru nauðsynlegt [[eldsneyti]] í [[smiðja|smiðjum]] og til [[rauðablástur]]s.
 
[[flokkur:kol]]
[en:charcoal]