„Túnsúra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 51 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q26297
+pic
Lína 14:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
[[Mynd:Rumex acetosa - Hapu oblikas.jpg|thumbnail]]
 
'''Túnsúra''' ([[fræðiheiti]]: ''Rumex acetosa'') er [[fjölær jurt]] sem vex víða í [[Evrópa|Evrópu]] og er sums staðar ræktuð vegna blaðanna sem [[grænmeti]]. Túnsúra er meðalhá planta með gáraðan stöngul. Hún blómgast í maí-júní. Hún er algeng á [[Ísland]]i og vex upp í 800-900 m hæð. Túnsúra er stundum ranglega nefnd [[hundasúra]], en um er að ræða aðra skylda tegund. Túnsúra þekkist best frá hundasúru áblaðlögun, hornin neðst á blöðkunni vísa niður en eru ekki útstæð eins og á hundasúru. Í túnsúru er [[oxalsýra]]. Sýran ver túnsúru fyrir sniglum og öðrum meindýrum en búfénaður sækir í að éta hana. Hún var líka kölluð lambasúra eða lambablaðka.