„Bankastræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Eitt og annað: laga brotin tengil
minnast á kornmylluna
Lína 1:
'''Bankastræti''' (sem áður hét '''Bakarabrekka''', kend við kornmyllu sem þar stóð lengi) er [[gata]] í [[miðborg]] [[Reykjavík]]ur sem liggur frá [[Laugavegur|Laugaveginum]] og [[Skólavörðustígur|Skólavörðustíg]] og á gatnamót við [[Lækjartorg]].
 
Bankastræti heitir eftir Landsbankaútibúi, sem var fyrsta útibú [[Landsbankinn|Landsbankans]]. Landbankinn opnaði þar þann [[1. júlí]] árið [[1886]]. Nokkrum árum áður, eða þann [[2. september]] [[1876]] var kveikt var á fyrsta götuljósi í [[Reykjavík]], en það stóð hjá Lækjarbrúnni og var steinolíulugt.