„Hermann Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hermann Gunnarsson''' (oft kallaður „'''Hemmi Gunn'''“) ([[9. desember]] [[1946]] – [[4. júní]] [[2013]]), var einn fremsti [[knattspyrna|knattspyrnumaður]] Íslendinga á sjöunda áratug tuttugustu aldar. Hann varð síðan íþróttafréttamaður, skemmtikraftur og síðar sjónvarps- og útvarpsmaður. Hann var á seinni hluta tuttugustu aldar helst þekktur fyrir skemmtiþátt sinn ''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]'' sem gerði út á íslenska dægurmenningu.
 
== Ævi Hermanns ==
Hermann var einn fremsti [[knattspyrna|knattspyrnumaður]] [[Ísland]]s á [[1961–1970|sjöunda áratugnum]]. Hann spilaði með [[Valur (íþróttafélag)|Val]] á blómaskeiði félagsins, en var einnig [[landslið]]smaður. Hemmi þótti einnig nokkuð liðtækur í [[handbolti|handbolta]] og lék nokkra landsleiki í íþróttinni. Hann átti m.a.meðal annars markametið yfir flest mörk skoruð í landsleik í mörg ár, þar til það var bætt af Gústaf Bjarnasyni í leik gegn [[Kína]] árið [[1995]]. Hemmi stundaði nám við [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]]. Að knattspyrnuferlinum loknum tók hann til starfa sem íþróttafréttamaður hjá [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]]. Hann starfaði þar um árabil, þó ekki væri hann alltaf íþróttafréttamaður. Á níunda áratugnum hóf hann að stjórna sínum eigin sjónvarpsþætti hjá [[RÚV]], ''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''. Í lok mars [[2005]] hóf göngu sína nýr tónlistargetraunaþáttur undir stjórns Hermanns, ''[[Það var lagið]]'', sem sýndur var á [[Stöð 2]]. Stjórnaði þættinum ''[[Í sjöunda himni]]'' á Stöð 2 veturinn 2006-'07.
 
Hermann stundaði nám við [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]]. Að knattspyrnuferlinum loknum tók hann til starfa sem íþróttafréttamaður hjá [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]]. Hann starfaði þar um árabil, þó ekki væri hann alltaf íþróttafréttamaður. Á níunda áratugnum hóf hann að stjórna sínum eigin sjónvarpsþætti hjá [[RÚV]], ''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''. Í lok mars [[2005]] hóf göngu sína nýr tónlistargetraunaþáttur undir stjórns Hermanns, ''[[Það var lagið]]'', sem sýndur var á [[Stöð 2]]. Stjórnaði þættinum ''[[Í sjöunda himni]]'' á Stöð 2 veturinn 2006-'07.
Hefur sungið á hljómplötum, bæði einn og með öðrum, m.a. með [[Þórhallur Sigurðsson|Ladda]]. Hemmi hefur einnig gefið sjálfur út hljómplötu, [[Frískur og fjörugur]]. Á henni er að finna lög eins og [[Einn dans við mig]] og [[Fallerí, fallera]]. Hann starfaði lengi sem fararstjóri og rak veitingastað í [[Tæland]]i. Árið [[2003]] starfaði hann sem kynningarstjóri [[Vestfirska forlagsins]].
 
Hefur sungið á hljómplötum, bæði einn og með öðrum, m.a.meðal annars með [[Þórhallur Sigurðsson|Ladda]]. Hemmi hefur einnig gefið sjálfur út hljómplötu, [[Frískur og fjörugur]]. Á henni er að finna lög eins og [[Einn dans við mig]] og [[Fallerí, fallera]]. Hann starfaði lengi sem fararstjóri og rak veitingastað í [[Tæland]]i. Árið [[2003]] starfaði hann sem kynningarstjóri [[Vestfirska forlagsins]].
 
Hermann varð bráðkvaddur í Tælandi 4. júní 2013.<ref>{{H-vefur | url = http://www.dv.is/frettir/2013/6/4/hemmi-gunn-latinn/ | titill = Hemmi Gunn látinn | dagsetning = 4. júní 2013 | miðill = DV | dags skoðað = 04-06-2013}}</ref>