„Henry Ford“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Leiðrétti stafsetningu og málfar (við lauslega yfirferð).
Held að greinin þurfi ekki á það mikilli hreingerningu að halda að skiltið þurfi að vera áfram.
Lína 1:
{{hreingerning}}
[[Mynd:Henry_ford_1919.jpg|thumb|right|Henry Ford um 1919]]
'''Henry Ford''' ([[30. júlí]] [[1863]] – [[7. apríl]] [[1947]]) var stofnandi [[bíll|bílaframleiðandans]] [[Ford Motor Company]] [[1903]] sem var eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að notast við [[færiband]]avinnslu til að fjöldaframleiða ódýra bíla. Aðferðir þær sem fyrirtæki hans beitti við framleiðslu bifreiða urðu sýnidæmi fyrir nýjar aðferðir og ollu þannig byltingu í efnahagslífi heimsins á [[20. öldin|20. öld]]. Með þessum aðferðum urðu bifreiðar í fyrsta sinn nægilega ódýrar til að verkafólk gæti keypt þær. [[Fordismi]] varð almennt hugtak yfir fjöldaframleiðslu, tiltölulega há laun verkafólks samfara lágu verði til neytenda. Henry Ford varð einn af frægustu og ríkustu mönnum heims á sinni tíð.