„Henry Ford“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 108 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8768
→‎Fyrsti bíllinn: Setti inn mynd af fyrsta bíl Ford.
Lína 12:
 
== Fyrsti bíllinn ==
[[Mynd:FordQuadricycle.jpg|200px|thumbnail|hægri|Fyrsti bíllinn sem Ford hannaði.]]
Úti í heimi voru margir sem reyndu að smíða bílinn en enginn hafði sama markmið og Ford það er að smíða ódýra bíla fyrir almenning. Árið 1892 lauk hann við fyrsta vélknúna vagninn, hann vann þó að honum í eitt ár til að fullgera hann áður en nokkur fékk að sjá hann. Þetta var fjögurra hestafla hreyfill sem notaður var í vélina. Vagninn var hægt að aka á tvenns konar hraða annars vegar 16 km/klst og hins vegar 32 km/klst. Vagnstjórinn þurfti að taka í handfang og flytja reim til þess að skipta um hraða. Til þess að koma vélinni af stað var notuð sveif. Tíu árum eftir að hann byrjaði á vélinni var hún tilbúin. Henry fór til borgarstjórans til að fá leyfi til að aka bílnum svo hann yrði ekki handtekinn og það var fyrsta ökuleyfið sem gefið var út í Ameríku.<ref>Amundsen. bls. 31-39.</ref>