„Jón forseti (togari)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
slysavarnadeildir stofnaðar á vegum SÍ
Andresm (spjall | framlög)
Bætti inn upplýsingum um sm
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um togara. Til sjá nafnið Jón Sigurðsson má skoða [[Jón Sigurðsson|aðgreiningarsíðuna]].''
 
'''Jón forseti''' var fyrsti [[togari]], sem smíðaður var sérstaklega fyrir [[Ísland|Íslendinga]]. Hann var smíðaður í Bretlandi árin [[1906]]-[[1907]] fyrir útgerðarfélagið [[Alliance hf.]] í Reykjavík.

Togarinn strandaði um 1 leytið að nóttu til á rifi við [[Stafnes]] í [[illviðri]] þann [[27. febrúar]] [[1928]]. Fyrstu skip komu togaranum til aðstoðar um fimm klukkustundum seinna en gátu lítið aðhafst vegna veðurs. Á togaranum var 25 manna [[áhöfn]] og tókst með harðfylgi manna úr landi að bjarga 10 þeirra, en 15 fórust með skipinu.
 
Þetta [[slys]] varð mjög til að ýta á eftir stofnun slysavarnadeilda á vegum [[Slysavarnafélag Íslands|Slysavarnafélags Íslands]]. Fyrsta [[björgunarsveit]] á vegum þess, var Sigurvon í [[Sandgerði]], síðan kom Þorbjörn í [[Grindavík]].