„Viktoríufossar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q43278
SarahStierch (spjall | framlög)
== Heimildir == {{reflist|2}}
Lína 3:
 
[[Skotland|Skoski]] [[landkönnuður]]inn og [[trúboð]]inn [[David Livingstone]] heimsótti fossana árið [[1855]] og gaf þeim nafnið Viktoríufossar, eftir [[Viktoría drottning|Viktoríu drottningu]]. Á máli innfæddra hétu þeir hins vegar '''Mosi-oa-Tunya''' „þrumandi reykur“. Fossarnir eru hluti af tveimur [[Þjóðgarður|þjóðgörðum]]; [[Mosi-oa-Tunya-þjóðgarðurinn]] er í Sambíu og [[Viktoríufossaþjóðgarðurinn]] er í Simbabve. Fossarnir eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
 
{{Stubbur|afríka}}