„Landsdómur“: Munur á milli breytinga

149 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 árum
→‎Ráðherraábyrgð og Landsdómur: Seinasti liðurinn er ósannur þar sem hann var kallaður saman til að dæma í málinu gegn Geir Haarde. Setti ekkert í staðinn þar sem sú staðreynd kemur fram annars staðar í greininni.
m (Bot: Flyt 4 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1584161)
(→‎Ráðherraábyrgð og Landsdómur: Seinasti liðurinn er ósannur þar sem hann var kallaður saman til að dæma í málinu gegn Geir Haarde. Setti ekkert í staðinn þar sem sú staðreynd kemur fram annars staðar í greininni.)
'''Landsdómur''' er [[sérdómstólar|sérdómstóll]] sem gert er ráð fyrir í 14. grein [[Stjórnarskrá_lýðveldisins_Íslands|stjórnarskrár Lýðveldisins Íslands]]. Hann fer með og dæmir mál sem [[Alþingi]] ákveður að höfða gegn [[ráðherra|ráðherrum]] út af embættisrekstri þeirra og starfar eftir lögum nr. 3/1963 <ref>[http://www.althingi.is/lagas/nuna/1963003.html Lög um landsdóm nr. 3/1963.]</ref>. Hann er skipaður 15 dómurum. Dómurinn hafði aldrei verið kallaður saman frá stofnun hans árið [[1905]], en þann [[28. september]] 2010 ákvað Alþingi að ákæra [[Geir H. Haarde]], fyrrverandi [[forsætisráðherra]], fyrir vanrækslu í starfi og fela [[Saksóknari Alþingis|Saksóknara Alþingis]] að sækja málið fyrir Landsdómi.
 
== Ráðherraábyrgð og Landsdómur ==
Á Íslandi bera ráðherrar, sem æðstu handhafar [[framkvæmdarvald]]s, ábyrgð gagnvart Alþingi skv. 14. gr. stjórnarskrárinnar og kallast þessi ábyrgð [[ráðherraábyrgð]]. Ráðherraábyrgðin greinist í '''pólitíska ábyrgð''' annars vegar og hins vegar '''lagalega ábyrgð'''.
 
*Ef hann misbeitir stórlega valdi sínu eða framkvæmir nokkuð eða veldur því að framkvæmt sé nokkuð sem stofnar heill ríkisins í fyrirsjáanlega hættu.
 
Einungis Landsdómur getur dæmt eftir þessum lögum. Brot gegn lögunum varða embættismissi, sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Dómar Landsdóms eru fullnaðardómar og verður ekki áfrýjað. Landsdómur hefur aldrei verið kallaður saman frá stofnun hans árið 1905 og því hefur aldrei reynt á lagalega ábyrgð ráðherra á Íslandi.
 
==Dómarar==