„Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Einkenni
Megineinkenni HABL eru hiti, þurrhósti og öndunarerfiðleikar sem koma fram á 3. til 5. degi eftir að einkenni hefjast. Flestir sjúklingar fá hroll, vöðva- og höfuðverk og sumir fá niðurgang eða særindi í hálsi. Í flestum tilvikum veldur sjúkdómurinn lungnabólgu sem sést á lungnamynd sem staðbundnar lóbar- eða miðvefsþéttingar. Lungnabólgan getur bæði líkst bakteríu- og veirulungnabólgu. Í 10-20% tilvika þarf sjúklingur að vera í öndunarvél og dánartíðni er talin 5%. Meðgöngutími sjúkdómsins er vanalega 2 - 7 dagar en getur verið 10 dagar. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item16232/version2/Heilkenni%20alvarlegarar%20br%C3%A1%C3%B0rar%20lungnab%C3%B3lgu_l%C3%A6knabla%C3%B0i%C3%B0.pdf|titill=Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) Höf. Haraldur Briem,Læknablaðið 2003/89 }}</ref>
 
== Tilvísanir ==