„Alessandro de' Medici“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Hann átti sér marga óvini og var sagður harðstjóri, en sagnfræðingar hafa lýst efasemdum um að sá dómur standist skoðun. Frændi hans, [[Ippolito de' Medici]], var sendur af stjórnarandstöðunni til keisarans til að klaga undan stjórn hertogans en hann lést á leiðinni. Karl 5. studdi Alessandro gegn lýðveldissinnum. Hann hafði þegar árið [[1527]] lofað honum hönd dóttur sinnar, [[Margrét af Parma|Margrétar af Parma]] og þau giftust árið [[1536]]. Þau áttu engin börn en Alessandro átti tvö börn með ástkonu sinni, markgreifynjunni [[Taddea Malaspina]]: [[Giulio de' Medici]] og [[Giulia de' Medici]].
 
Árið 1537 lokkaði fjarskyldur frændi hans, [[Lorenzino de' Medici]], hann í gildru og myrti hann með aðstoð morðingjans [[ScoronconcoloScoroncolo]]. Hann lýsti því yfir að hann hefði gert það í þágu lýðveldisins en engin uppreisn hófst og hann flúði til [[Feneyjar|Feneyja]] þar sem hann var myrtur. Stuðningsmenn Medici-ættarinnar í borginni sáu til þess að [[Cosimo 1.|Cosimo de' Medici]], af annarri grein ættarinnar, var gerður að eftirmanni Alessandros.
 
{{Töflubyrjun}}