„Gunnar Bragi Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 61:
}}
 
'''Gunnar Bragi Sveinsson ''' (f. á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]] [[9. júní]] [[1968]]) er [[utanríkisráðherra]] og þingflokksformaðuroddviti Framsóknarflokksins og leiðtogi flokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann var kjörinn á [[Alþingi]] í [[Alþingiskosningar 2009|alþingiskosningum 2009]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og er 1. þingmaður [[Norðvesturkjördæmi]]s.
 
Gunnar Bragi lauk [[stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra|Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra]] árið [[1989]] og atvinnulífsfélagsfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1995]]. Gunnar Bragi sat í sveitarstjórn [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Skagafjarðar]] 2002-2010.
 
Gunnar Bragi var þingflokksformaður Framsóknarflokksins 2009-2013 og hefur gegnt embætti utanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokksins frá 23. maí 2013.
 
==Tengill==