„Berklar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 118 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q12204
Lína 9:
Berklar smitast aðallega með hósta, þá dreifast berklasýklarnir um loftið og því erfitt að forðast smit. Ef berklasjúklingur hóstar á markaðstorgi getur heilbrigður einstaklingur samt smitast þó liðið hafa þrjár klukkustundir á milli. Berklarnir eru samt ekki mjög smitandi til dæmis miðað við flensur, smithættan er meiri eftir því sem samskipti við sjúklinginn eru nánari.<ref>Þuríður Árnadóttir. „Hvað eru berklar?“. Vísindavefurinn 10.10.2002. http://visindavefur.is/?id=2773. (Skoðað 13.4.2011).</ref>
 
Heilbrigt líferni, hreinlæti og hreysti er mjög mikilvægt fyrir einstaklinga að búa yfir til að verjast veirunnibakteríunni. Þeir verða sjaldan varir við nokkuð þó þeir hafi andað að sér berklabakteríunni. Auk þess smitar þetta fólk ekki út frá sér en til þess að geta smitað aðra þarf maður að vera orðinn sjúkur af berklum. Í kringum 1800 bjó fólk þröngt, í lélegum húsum og við óþrifnað sem varð til þess að berklaveikin breiddist hratt út.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=596718 „Baráttan við berklana“, ''Morgunblaðið'' 2011.]</ref>
 
== Lækningar við berklum ==