„Hrognkelsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 14 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q30066
Lína 23:
== Þjóðsagan ==
Til er gömul sögn um það hvernig hrognkelsin hafi orðið til og [[marglytta]]n. Og sagan er
á þá leið að einhverju sinni hafi [[Jesús Kristur]] verið á gangi með sjó fram. Þá bar svo við að Kristur hrækti í sjóinn „og af því varð rauðmaginn". Sankti Pétur hafði verið í för með meistara sínum að þessu sinni. Og er hann sá að Kristur hrækti í sjóinn þá gerði hann það líka „og af þvi varð grásleppan“. — [[Kölski]] var á flakki um þessar mundir og sá til ferða þeirra Krists og Péturs. Hljóp hann nú niður að sjó og fór i hámót á eftir þeim, því að hann fýsti að vita hvaða erindi þeir ætti niður i fjöru og inn með öllum sjó. Og er hann sá að þeir hræktu í sjóinn, þá gerði hann slíkt hið sama. En af þeim hráka varð marglyttan og vita menn ekki til þess að hún sé til nokkurs nýt.
 
== Hjátrú ==