„Örgjörvi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5297
YaganZ (spjall | framlög)
m fixed some typos
Lína 13:
== Helstu einingar örgjörva ==
[[Gisti]] (e. ''[[:en:register|register]]'') eru mjög hraðvirk minnishólf sem oftast geyma eitt [[orð (tölvunarfræði)|orð]] hvert. Gistin eru notuð til að geyma ýmis gildi á meðan örgjörvinn er að vinna með þau. Sum gisti gegna ákveðnu hlutverki (e. special purpose register) og önnur eru eru til „almennra nota“ og getur forritari sem forritar á [[smalamál]]i (e. [[:en:Assembly language|Assembly language]]) fengið beinan aðgang að þeim og getur notað þau í hvað sem honum dettur í hug (e. [[:en:general purpose register|general purpose register]]).
Dæmi um gisti með ákveðið hlutverk eru forritsteljari (e. [[:en:Program Counter|Program Counter]]; PC) sem inniheldur vistfang næstu skipunar, skipanagisti (e. [[:en:InstrunctionInstruction Register|InstrunctionInstruction Register]]; IR)) sem inniheldur skipanakóða (e. [[:en:Op code|Op code]]) skipunarinnar sem verið er að framkvæma, [[:en:Memory Data Register|Memory Data Register]] (MDR) sem inniheldur gagnaorð sem verið er að flytja í eða úr minni og [[:en:Memory Address Register|Memory Address Register]] (MAR) sem inniheldur vistfang sem á að lesa úr minni eða minnisvistfang sem á að skrifa í.
 
[[Reikniverk]] (e. ''ALU''; ''[[:en:Arithmetic Logic Unit|Arithmetic Logic Unit]]'') eru [[stafrænar rásir]] sem geta framkvæmt reikniaðgerðir eins og t.d. samlagningu, frádrátt, hliðrun og rökaðgerðir eins og [[EKKI]] (skilar andstæðu þess sem það fær), [[OG/EÐA]] (annað eða bæði—einig kallað EÐA—skilar jákvæðu eða sanni ef það fær e–r sannindi), [[EÐA]] (þ.e. EKKI OG/EÐA; skilar sannindum ef reikniverkið fær mismun), [[NÉ]] (þ.e. OG/EÐA EKKI skilar sannindum ef reikniverkið fær einungis ósannindi) og [[OG]] (þ.e. EKKI OG/EÐA EKKI, EKKI NÉ eða EÐA EKKI; skilar einungis ósannindum ef rökaðgerðin fær ósannindi (e. [[:en:NOT|NOT]], [[:en:OR|OR]], [[:en:XOR|XOR]], [[:en:AND|AND]], [[:en:NOR|NOR]]). Allar rökaðgerðirnar taka við tveim kostum (e. input) nema EKKI (e. [[:en:NOT|NOT]]) — sem tekur bara við einum og er hægt að mynda þær allar með grunnaðgerðunum tveim: EKKI (e. NOT) og OG/EÐA (e. OR).
 
[[Braut]] (e. ''bus'' ) er flutningsleið milli eininga örgjörvans. Ef leggja á saman gildi í gistum eða flytja gildi milli gista þá eru brautir sú flutningsleið sem er notuð til að færa gildi milli gistanna og reikniverksins þar sem samlagnin er framkvæmd. Algengt er að örgjörvar hafi fleiri en eina braut og sinna þær oft mismunandi hlutverkum, t.d. flytja sumar brautir bara vistföng, aðrar flytja gildi einungis ákveðnar leiðir (t.d. tildæmis flytja sumar einungis frá gistum (e. [[:en:generalpurposegeneral registerspurpose register|generalpurposegeneral purpose registers]]) til reikniverks meðan aðrar flytja frá reikniverki til gista).
 
[[Skipana afkóðari]] er stundum hluti af stýrieiningu, Skipana afkóðari, afkóðar skipanakóðann og færir niðurstöðuna til stýrieingarinnar.