„Ásgrímur Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q252549
Bff (spjall | framlög)
Lína 1:
[[File:Ásgrímur Jónsson.jpg|thumb|]]
'''Ásgrímur Jónsson''' (fæddur í [[Suðurkoti]] í [[Rútsstaðahverfi]] í [[Flóinn|Flóa]] [[4. mars]] [[1876]] — dáinn [[5. apríl]] [[1958]]) er íslenskur [[listmálari]] og fyrstur íslenskra málara til að gera myndlistina að aðalstarfi. Hann nam við [[Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn]] á árunum [[1900]]-[[1903]] og ferðaðist víða að námi loknu. Hann er frægastur fyrir [[landslag]]smyndir sínar þó svo að á löngum ferli hafi stefnur og áherslur hjá honum breyst.