„Sumarólympíuleikarnir 1940“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 44 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8368
m Mynd ekki lengur til staðar.
 
Lína 1:
[[Mynd:Tokyo_1940_Summer.jpg|thumb|right|Veggspjald fyrir Ólympíuleikana 1940.]]
'''Sumarólympíuleikarnir 1940''' átti upphaflega að halda í [[Tókýó]] í [[Japan]] 21. september til 6. október [[1940]] voru felldir niður vegna [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldarinnar]]. Japan missti raunar réttinn til að halda leikana eftir upphaf [[Annað stríð Kína og Japans|annars stríðs Kína og Japans]] 1937 og [[Alþjóða ólympíunefndin]] lét [[Finnland|Finna]] fá réttinn í staðinn. Leikana átti að halda í [[Helsinki]] 20. júlí til 4. ágúst 1940 en þeim var frestað um óákveðinn tíma vegna heimsstyrjaldarinnar.